fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Rose rekinn úr starfi eftir aðeins eitt ár

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. maí 2022 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Rose er atvinnulaus eftir að forráðamenn Dortmund ákváðu að reka hann úr starfi þjálfara í dag. Þýska deildin kláraðist um síðustu helgi.

Rose tók við Dortmund fyrir ári síðan en liðið var ekki öflugt undir hans stjórn og þarf Rose að taka poka sinn.

Rose hafði unnið gott starf hjá Borussia Mönchengladbach áður en hann var ráðinn til Dortmund.

Dortmund hefur nú hafið leit að nýjum stjóra en félagið gengur í gegnum breytingar. Skærasta stjarna liðsins, Erling Haaland var seldur á dögunum til Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ í þjálfaraleit

KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guehi brjálaður og yfirlýsing væntanleg

Guehi brjálaður og yfirlýsing væntanleg
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“