fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Dybala á förum í sumar

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 19:30

Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentíski framherjinn Paolo Dybala mun yfirgefa Juventus þegar samningur hans rennur út í sumar. Hann hefur sjálfur staðfest þetta.

Dybala, sem er 28 ára gamall, hefur skorað 15 mörk í 37 leikjum fyrir Juventus á tímabilinu. Hann hefur unnið 12 titla með Juventus, þar á meðal fimm deildarmeistaratitla.

Á morgun spila ég síðasta leik minn í þessari treyju, það er erfitt að ímynda sér, en þetta verður síðasta kveðjustundin,“ sagði Dybala á Twitter-síðu sinni. „Það er erfitt að finna réttu orðin til að kveðja, það eru svo mörg ár og svo margar tilfinningar að baki.“

Ég hélt við yrðum saman í fleiri ár, en örlögin stía okkur í sundur. Ég mun aldrei gleyma því sem þið leyfðuð mér að upplifa í hverjum leik, í hverju marki. Ég ólst upp með ykkur, lærði, lifði og dreymdi.“

Dybala var orðaður við Manchester United og Totttenham í sumarglugganum 2019 en Juventus ákvað þá að halda Argentínumanninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekur áhugavert skref til Bandaríkjanna

Tekur áhugavert skref til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru möguleikarnir varðandi Rashford næsta sumar

Þetta eru möguleikarnir varðandi Rashford næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Netverjar brjálaðir yfir atviki fyrir norðan í kvöld – „Leikurinn er ónýtur“

Myndband: Netverjar brjálaðir yfir atviki fyrir norðan í kvöld – „Leikurinn er ónýtur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær
433Sport
Í gær

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Í gær

Barcelona virðist hafa tekið ákvörðun um framtíð Rashford

Barcelona virðist hafa tekið ákvörðun um framtíð Rashford