fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Enski bikarinn: Salah fór meiddur af velli

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 16:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Chelsea eigast við í úrslitaleik enska bikarsins á Wembley í dag. Staðan er markalaus í hálfleik.

Það er ákveðið áhyggjuefni fyrir Liverpool að Mohamed Salah, markahæsti leikmaður liðsins, lagðist í grasið eftir um hálfíma leik og fór meiddur af velli stuttu síðar. Diogo Jota kom inn á í hans stað.

Liverpool mætir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tvær vikur en liðið á tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni fram að því. Lærisveinar Jurgen Klopp sækja Southampton heim á þriðjudaginn og taka svo á móti Wolves í lokaumferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum