fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Jafnt í Íslendingaslag

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 13. maí 2022 18:21

Guðrún Arnardóttir í leik með íslenska landsliðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingaliðin Rosengård og Kristianstad skildu jöfn þegar liðin mættust í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeild kvenna í dag.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Sofie Bredgaard kom heimakonum í Rosengård yfir á 36. mínútu og staðan 1-0 í leikhléi. Það var svo Delaney Pridham sem jafnaði metin fyrir gestina tveimur mínútum fyrir leikslok.

Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn fyrir Rosengård í hjarta varnarinnar. Hin unga og efnilega Amanda Andradóttir kom inn á fyrir gestina á 64. mínútu í stöðunni 1-0. Hin 16 ára gamla Emelía Óskarsdóttir, samherji Amöndu hjá Kristianstad sat allan tímann á varamannabekknum.

Rosengård situr áfram á toppnunm í sænsku úrvalsdeild kvenna með 18 stig eftir átta leiki en liðið hefur enn ekki tapað leik á tímabilinu. Kristianstad er í sjöunda sæti með 12 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða