fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Systir Ronaldo setur allt á hliðina með „læki“ á Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. maí 2022 08:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katia Dolores systir Cristiano Ronaldo hefur sett allt á annan endann með því að líka við færslu þar sem kallað er eftir því að Ronaldo fari frá Manchester United í sumar.

Allt er í klessu hjá United um þessar mundir en félagið fékk Ronaldo aftur síðasta sumar og héldu margir að félagið gæti barist um titla.

Liðið hefur hins vegar spilað illa og úrslitin verið í samræmi við það, Ronaldo er 37 ára gamall og á eitt ár eftir af samningi sínum.

Framtíð Ronaldo hefur verið til umræður en „lækið“ frá Katia hefur vakið mikla athygli.

„Þetta er sorgleg staða fyrir Ronaldo að vera í þessu Manchester United liði, Cristiano þarf ekki að vera áfram til að sanna ást sína á félaginu. Hann sannaði það með því að koma aftur þegar Manchester City vildi fa hann, sem er miklu betra lið í dag,“ segir í færslunni sem Katia líkar við.

„Cristiano þarf að hugsa um Cristiano, hann á fjögur eða fimm ár eftir. Leitaðu þér að betra liði því þú getur haldið áfram að vinna miklu fleiri titla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Haaland skoraði fernu í öruggum sigri Manchester City

England: Haaland skoraði fernu í öruggum sigri Manchester City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp
433Sport
Í gær

„Ég held að það skipti engu máli hvað einhverjum manni í Hlíðarsmára finnst“

„Ég held að það skipti engu máli hvað einhverjum manni í Hlíðarsmára finnst“
433Sport
Í gær

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“