fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Lingard orðaður við nýliðana

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 11:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard er á förum frá Manchester United þegar samningur hans rennur út í næsta mánuði.

Þessi 29 ára gamli leikmaður hefur verið orðaður við fjölda liða, til að mynda West Ham, þar sem hann lék á láni seinni hluta síðustu leiktíðar og stóð sig frábærlega. Þá hefur Newcastle einnig verið nefnt til sögunnar.

Nú segir íþróttafréttamaðurinn Rudy Galetti frá því á Twitter að Fulham hafi áhuga á því að krækja í Lingard.

Fulham verður nýliði í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Það er ljóst að það yrði sterkt fyrir félagið að sækja Lingard í baráttunni um að halda sér í deildinni að ári.

Sjálfur vill Lingard ólmur leika áfram í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham með heftið á lofti – Souza næstur inn um dyrnar

Tottenham með heftið á lofti – Souza næstur inn um dyrnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United skoðar að sækja sér tæpa 2 milljarða með ferð til Sádí Arabíu

United skoðar að sækja sér tæpa 2 milljarða með ferð til Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fabregas vill þrælefnilegan Svía

Fabregas vill þrælefnilegan Svía
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verulega pirraður á dómgæslunni – „Erum orðnir vanir þessu“

Verulega pirraður á dómgæslunni – „Erum orðnir vanir þessu“
433Sport
Í gær

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði
433Sport
Í gær

Tekur áhugavert skref til Bandaríkjanna

Tekur áhugavert skref til Bandaríkjanna