fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Örvar Logi í Grindavík

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. maí 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Örvar Logi Örvarsson er genginn til liðs við Grindavík á láni frá Stjörnunni. Örvar er á 19. aldursári og leikur stöðu vinstri bakvarðar.

Örvar lék með KFG á síðstu leiktíð í 3. deildinni en hefur einnig komið við sögu hjá Stjörnunni á undirbúningstímabilinu. Örvar lék æfingaleik með Grindavík sl. föstudag í sigri gegn Reyni Sandgerði og stóð sig vel.

„Ég er ánægður með að fá Örvar til liðs við okkur. Þetta er ungur og spennandi leikmaður sem jafnframt býr yfir mikilli hlaupagetu,“ segir Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Grindavíkur.

Örvar verður kominn með leikheimild fyrir fyrsta leik Grindavíkur í Lengjudeildinni á föstudag gegn Aftureldingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar