fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Settu upp flugeldasýningu til að vekja stjörnurnar í nótt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. mars 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona heimsækir Galatasaray í Evrópudeildinni í kvöld en búast má við hörkuleik. Um er að ræða seinni leik liðanna en fyrri leikurinn endaði markalaus.

Leikmenn Barcelona hafa ekki sofið vel í nótt því stuðningsmenn Galatsaray voru með flugeldasýningu fyrir utan hótel liðsins.

Reglulega yfir nóttina var sett af stað sýning sem vakið hefur stjörnur liðsins af værum svefni.

Þetta er þekkt stærð fyrir Evrópuleiki og hafa alla jafna verið mjög umdeild aðferð til að trufla andstæðinga heimaliðs.

Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Í gær

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val
433Sport
Í gær

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool