fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Zouma og bróðir hans ákærðir fyrir dýraníð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. mars 2022 16:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dýraverndurnarsamtök í Bretlandi hafa lagt fram ákæru á hendur Kurt Zouma og bróður hans vegna dýraníðs. Bróðir Zouma tók hann upp við það að sparka í köttinn sinn.

West Ham hefur haldið áfram að spila Zouma vegna málsins en það hefur verið umdeilt.

Adidas hefur rift samningi við Kurt og West Ham hefur misst styrktaraðila vegna málsins.

Dýraverndurnarsamtök Í Bretlandi tóku köttinn af Zouma og hafa verið með málið til rannsóknar.

Ekki er búið að ákveða hvaða dag málaferlin fara fram en ljóst er að Zouma og bróðir hans Yoan geta ekki neitað fyrir málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?