fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
433Sport

Kína mun ekki sýna enska boltann um helgina vegna stuðnings þar við Úkraínu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. mars 2022 15:04

Yarmolenko leikmaður West Ham er frá Úkraínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínversk stjórnvöld ætla að loka fyrir útsendingar frá ensku úrvalsdeildinni um helgina til stuðnings Rússlandi.

Gert er ráð fyrir því að stuðningur við Úkraínu verði mikill á knattspyrnuvöllum Bretlandseyja um helgina.

Frá þessu greindi BBC í dag en sjónvarpsrétthafar ensku úrvalsdeildarinnar í Kína hafa nú þegar tilkynnt forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar frá ákvörðuninni.

Sterk pólitísk tengsl eru á milli Rússlands og Kína. Rússar réðust inn í Úkraínu á dögunum og þar eru nú mikil átök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýtt ungmennaráð KSÍ myndað – Ræddu meðal annars um LGBTQ+

Nýtt ungmennaráð KSÍ myndað – Ræddu meðal annars um LGBTQ+
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah og Alisson efstir á blaði í Sádí Arabíu

Salah og Alisson efstir á blaði í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ederson með brot í augntóft og missir af leikjunum tveimur þar sem City getur unnið báða titlana

Ederson með brot í augntóft og missir af leikjunum tveimur þar sem City getur unnið báða titlana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel sagður vonast eftir tilboði frá United – Byrjaðir að ræða við umboðsmanns McKenna

Tuchel sagður vonast eftir tilboði frá United – Byrjaðir að ræða við umboðsmanns McKenna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tuchel kominn langt í viðræðum við Bayern en setur fram kröfur

Tuchel kominn langt í viðræðum við Bayern en setur fram kröfur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford í stríði við stuðningsmenn United fyrir leik í gær – Sjáðu myndbandið

Rashford í stríði við stuðningsmenn United fyrir leik í gær – Sjáðu myndbandið