fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Wilshere að taka mjög óvænt skref – Verður liðsfélagi Íslendinga

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 20. febrúar 2022 16:40

Jack Wilshere / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere er óvænt við það að ganga í raðir AGF í Danmörku. Århus Stiftstidende segir frá og vakti Fótbolti.net athygli á þessu fyrir stuttu.

Hjá AGF mun Wilshere hitta fyrir þá Jón Dag Þorsteinsson og Mikael Anderson, landsliðsmenn Íslands.

Wilshere er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal. Hann lék með Bournemouth á síðustu leiktíð.

Englendingurinn hefur æft með Arsenal undanfarnar vikur.

Wilshere mun skrifa undir samning við AGF út þessa leiktíð með möguleika á árs framlengingu.

AGF er í sjöunda sæti dönsku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United nú líklegast til að hreppa hann

Manchester United nú líklegast til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir