fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Tekur þjálfari Inter við Manchester United? – Byrjaður að læra ensku

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 14. janúar 2022 18:15

Simone Inzaghi, stjóri Inter / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í þjálfaraleit en Ralf Rangnick tók við félaginu til bráðabirgða út tímabilið en verður svo ráðgjafi hjá félaginu næstu tvö ár.

Þó nokkur nöfn hafa verið nefnd en Corriere Dello Sport segir að enska félagið hafi nú áhuga á Simone Inzaghi, þjálfara Inter Milan.

Inzaghi tók við Ítalíumeisturum Inter í sumar og hefur byrjað vel en liðið er á toppi deildarinnar. Ralf Rangnick ku vera afar hrifinn af Inzaghi og hefur hvatt stjórn Manchester United til þess að skoða að fá hann til starfa.

Simone Inzaghi er sagður vera afar spenntur fyrir því að þjálfa utan Ítalíu og er byrjaður á enskunámskeiði í heimalandinu.

Enska stórliðið er þó ekki eina félagið sem vill fá Inzaghi til starfa en Atletico Madrid vill sjá hann taka við stjórnartaumunum þar á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld
433Sport
Í gær

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur