fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Arsenal reynir að fá leikmann Juventus á láni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano segir frá því að Arsenal sé að reyna að fá Arthur miðjumann Juventus á láni út þessa leiktíð.

Fleiri fjölmiðlar segja frá en Juventus er tilbúið að láta Arthur sem hefur mikið glímt við meiðsli fara.

Arthur er 25 ára gamall en hann kom til Juventus árið 2020 í skiptum fyrir Miralem Pjanic.

Arsenal vantar auka breidd á miðsvæðið nú þegar Thomas Partey er á AFríkumótinu.

Arthur ólst upp hjá Gremio en fór fyrir fjórum árum til Barcelona og þaðan til Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Haaland skoraði fernu í öruggum sigri Manchester City

England: Haaland skoraði fernu í öruggum sigri Manchester City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp
433Sport
Í gær

„Ég held að það skipti engu máli hvað einhverjum manni í Hlíðarsmára finnst“

„Ég held að það skipti engu máli hvað einhverjum manni í Hlíðarsmára finnst“
433Sport
Í gær

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“