fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Orri Hjaltalín segir upp hjá Þór

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. september 2021 19:55

Orri Freyr/ mynd: akureyri.net

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Akureyri.net er Orri Freyr Hjaltalín hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Þór.

Orri gerði þriggja ára samning fyrir þetta keppnistímabilið. Gengið í sumar hefur hins vegar verið slappt. Þór er í tíunda sæti Lenjudeildarinnar.

Sveinn Elías Jónsson og Jón Stefán Jónsson, sem hafa verið Orra til aðstoðar á tímabilinu, munu stýra Þór í síðustu tveimur leikjum tímabilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti