fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu fyrsta mark Ísaks fyrir stórveldið í Kaupmannahöfn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. september 2021 12:00

Ísak Bergmann Jóhannesson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrir FC Kaupmannahöfn í 1-5 sigri gegn Nordsjælland í gær.

Ísak gekk í raðir danska strórliðsins frá sænska félaginu Norrköping rétt fyrir lok sumargluggans.

Hann skoraði fimmta og síðasta mark FCK í dag. Það kom á 79. mínútu, stuttu eftir að Ísak hafði komið inn á sem varamaður.

FCK er í öðru sæti dönsku Superligunnar með 23 stig þegar tíu umferðir eru búnar.

Mark hans má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig