fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Valur að næla sér í nýjan markvörð

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 15:51

Guy Smit, markvörður Leiknis Reykjavíkur (til hægri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum 433.is er Valur að næla í markvörðinn Guy Smit frá Leikni Reykjavík.

Hinn 26 ára gamli Smit hefur verið hjá Leikni síðustu tvö tímabil. Hann varði mark liðsins með miklum sóma í Pepsi Max-deildinni í sumar.

Fyrir hjá Val er markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson. Hann er samningbundinn út næstu leiktíð.

Hannes lagði landsliðsskóna á hilluna nýlega.

Smit og Hannes léku saman hjá NEC í Hollandi, heimalandi Smit, fyrir nokkrum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“