fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Þessi eru í framboði fyrir aukaþingið í október

433
Föstudaginn 24. september 2021 13:00

Frá Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir er sú eina sem hefur lýst yfir framboði til formanns knattspyrnusambands Íslands fyrir sérstakt aukaþing sem haldið verður 2. október.

Þar verður kosinn formaður og stjórn sem mun starfa þar til í febrúar hið minnsta. Þá verður kosið til lengri tíma.

Vanda átti farsælan feril sem knattspyrnukona, bæði með félagsliði og landsliði.

Þá hafa þau Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, og Helga Helgadóttir, þjálfari og íþróttastjóri knattspyrnudeildar Hauka, ákveðið að sækjast eftir kjöri í stjórn KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot