fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Sjáðu hvað byrjunarlið Arsenal hefur gjörbreyst á einu og hálfu ári

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 23. september 2021 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur gengið í gegnum miklar breytingar í stjórnartíð Mikel Arteta. Arteta tók við sem þjálfari liðsins í desember 2019 og hefur losað sig við fjölmarga leikmenn síðan þá, þar á meðal Emi Martinez, Mesut Özil, Sokratis, Shokdran Mustafi, Henrikh Mhkitaryan, Joe Willock og Willian.

Þá hafa þeir Ben White, Takehiro Tomiyasu, Gabriel, Aaron Ramsdale, Sambi Lokonga, Thomas Partey og Martin Odegaard allir komið inn í liðið á undanförnum 18 mánuðum.

Arsenal eyddi hátt í 150 milljónum punda í leikmannakaup í sumar, meira en nokkurt annað lið í enskt lið og Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, sagði í byrjun mánaðar að kaupin hefðu mikið með framtíðaráfrom félagsins að gera.

Við keyptum sex leikmenn sem eru yngri 23 ára, sem hefur mikið með framtíðaráform okkar að gera. Við fórum að undirbúa leikmannahópinn fyrir ári síðan til að þétta hópinn og reyna að koma á fót sterkari stoðum. Við þurfum að koma meira jafnvægi í liðið,“ sagði Edu.

Hér að neðan má sjá hvað byrjunarlið Arsenal hefur breyst mikið á undanförnum 18 mánuðum. Aðeins tveir leikmenn sem byrjuðu leik Arsenal gegn Burnley um helgina voru í byrjunarliðinu gegn sama liði í febrúar 2020.

Arsenal

version 2

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik
433Sport
Í gær

Vill of há laun fyrir Barcelona

Vill of há laun fyrir Barcelona
433Sport
Í gær

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“