fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Alisson framlengir við Liverpool

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 18:45

Alisson Becker / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski markvörðurinn Alisson Becker hefur framlengt samning sinn við enska knattspyrnufélagið Liverpool. Samnningurinn gildir til ársins 2027.

Alisson kom til Liverpool frá Roma árið 2018 og er afar vinsæll hjá stuðningsmönnum félagsins.

Alisson hefur verið frábær í rammanum hjá Liverpool og unnið bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina. Liverpool var lengi í markmannsvandræðum fyrir hans komu og er því mikil ánægja með kappan sem hefur verið ansi öruggur í markinu. Auk þess skoraði hann sigurmark Liverpool í leik gegn WBA undir lok síðustu leiktíðar sem var gríðarlega mikilvægt í Meistaradeildarbaráttunni.

„Þetta er besta ákvörðunin fyrir mig persónulega. Við höfum unnið titla eftir að ég kom og varð hluti af þessu frábæra liði. Ég hef þróast mikið í minni stöðu á þessum tíma,“ sagði Alisson við vefsíðu Liverpool.

„Konan mín er gríðarlega ánægð hérna og börnin líka.“

„Ég er gríðarlega ánægður að vera áfram í treyju Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum