fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Kolbeinn og Rúnar Már leikmennirnir sem ekki verða með

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 29. ágúst 2021 20:03

Kolbeinn Sigþórsson. Mynd/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Kolbeinn Sigþórsson og Rúnar Már Sigurjónsson verða ekki með A-landsliði karla í komandi landsleikjum gegn Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi. Þetta herma heimildir DV.

Kolbeinn var tekinn út úr hópnum af KSÍ en Rúnar valdi sjálfur að draga sig úr honum.

Mikill stormur hefur verið í kringum knattspyrnusambandið síðustu daga vegna meintra kynferðisbrota landsliðsmanna.

Guðni Bergsson sagði af sér sem formaður KSÍ í dag. Stjórn KSÍ hefur fundað alla helgina. Guðni hefur fengið að finna fyrir því á samfélagsmiðlum eftir að Þórhildur Gyða Arnardóttir steig fram í fréttum RÚV á föstudag og greindi frá því að árið 2017 hafi þekktur landsliðsmaður áreitt hana kynferðislega og ráðist svo á hana, og sagði að Guðna og KSÍ hafi verið vel kunnugt um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal