fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

City þarf að flýta sér að ná í Grealish

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. ágúst 2021 16:00

Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano segir að Manchester City verði að klára kaupin á Jack Grealish í þessari viku, eigi leikmaðurinn ekki að skrifa undir nýjan samning við Aston Villa.

Hinn 25 ára gamli Grealish hefur verið sterklega orðaður við Englandsmeistaranna í sumar. Talið er að Villa sé með 100 milljóna punda tilboð á borðinu frá Man City.

Nú er þó útlit fyrir að félagið þurfi að hafa hraðar hendur.

Man City dreymir um að kaupa bæði Harry Kane, framherja Tottenham og Grealish í þessum glugga.

Kane mætti ekki til æfinga hjá liði sínu í morgun, líkt og hann átti að gera. Félagið hefur þó staðið fast á því hingað til að hann sé ekki til sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm hugsanlegir arftakar Amorim á Old Trafford

Fimm hugsanlegir arftakar Amorim á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrirsæta brjáluð yfir framkomu eiginkonu Messi – Á að hafa gert henni þetta á dögunum

Fyrirsæta brjáluð yfir framkomu eiginkonu Messi – Á að hafa gert henni þetta á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“