fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Eyjamenn unnu stórleikinn – Víkingur Ó. vann sinn fyrsta sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 14. ágúst 2021 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í Lengjudeild karla. Leikið var í 16. umferð.

ÍBV með gríðarlega mikilvægan sigur

ÍBV heimsótti Kórdrengi í stórleik. Eyjamenn fóru með mjög mikilvægan sigur af hólmi.

Fyrri hálfleikur var fremur lokaður. Markalaust var eftir hann.

Á 54. mínútu kom Sito gestunum yfir. Það reyndist eina mark leiksins.

ÍBV er í öðru sæti deildarinnar, nú með 7 stiga forskot á Kórdrengi. Þeir eiga þó leik til góða.

Fyrsti sigur Víkings Ó. staðreynd

Víkingur Ólafsvík vann sinn fyrsta sigur í deildinni í ár á útivelli gegn Þór.

Bjartur Bjarmi Barkarson kom gestunum yfir eftir hálftíma leik.

Á 64. mínútu tvöfaldaði Kareem Isiaka forystu Víkinga. Lokatölur 0-2.

Víkingar eru enn límdir við botn deildarinnar. Nú hafa þeir 5 stig. 10 stig eru upp í Selfoss í öruggu sæti. Ólsarar eiga þó leik til góða.

Þór er í áttunda sæti með 19 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu