fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Eyjamenn unnu stórleikinn – Víkingur Ó. vann sinn fyrsta sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 14. ágúst 2021 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í Lengjudeild karla. Leikið var í 16. umferð.

ÍBV með gríðarlega mikilvægan sigur

ÍBV heimsótti Kórdrengi í stórleik. Eyjamenn fóru með mjög mikilvægan sigur af hólmi.

Fyrri hálfleikur var fremur lokaður. Markalaust var eftir hann.

Á 54. mínútu kom Sito gestunum yfir. Það reyndist eina mark leiksins.

ÍBV er í öðru sæti deildarinnar, nú með 7 stiga forskot á Kórdrengi. Þeir eiga þó leik til góða.

Fyrsti sigur Víkings Ó. staðreynd

Víkingur Ólafsvík vann sinn fyrsta sigur í deildinni í ár á útivelli gegn Þór.

Bjartur Bjarmi Barkarson kom gestunum yfir eftir hálftíma leik.

Á 64. mínútu tvöfaldaði Kareem Isiaka forystu Víkinga. Lokatölur 0-2.

Víkingar eru enn límdir við botn deildarinnar. Nú hafa þeir 5 stig. 10 stig eru upp í Selfoss í öruggu sæti. Ólsarar eiga þó leik til góða.

Þór er í áttunda sæti með 19 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins