fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sjáðu nýja varabúninga Man Utd sem minna á gamla tíma: Pogba sat fyrir – Vísbending um að hann verði áfram?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 08:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur opinberað varabúninga sína fyrir næstu leiktíð. Þá má sjá hér neðst í fréttinni.

Treyjan er hvít og ljósblá með rauðum röndum efst. Hún fær innblástur frá varatreyju Man Utd á árunum 1990 til 1992.

Paul Pogba var einn af þeim sem kynnti treyjuna til leiks. Hann hefur verið orðaður í burtu frá félaginu. Það er spurning hvort þetta gefi vísbendingar um að hann verði áfram.

Eins og með flestar treyjur hjá stórum félögum eru skiptar skoðanir á þessari. Hvað finnst þér?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi