fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Ederson að fá nýjan og betri samning hjá City

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 10:00

Ederson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar að bjóða markverði sínum, Ederson, nýjan og betri samning. The Athletic greinir frá.

Núgildandi samningur Brasilíumannsins rennur ekki út fyrr en árið 2025. Englandsmeistararnir vilja þó verðlauna Ederson fyrir góðar frammistöður með betri samningi.

Ederson hefur verið hjá Man City frá árinu 2017. Hann hefur þrisvar sinnum orðið Englandsmeistari með liðinu. Þá hefur hann einnig unnið bikarinn einu sinni og deildabikarinn fjórum sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár