fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Ederson að fá nýjan og betri samning hjá City

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 10:00

Ederson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar að bjóða markverði sínum, Ederson, nýjan og betri samning. The Athletic greinir frá.

Núgildandi samningur Brasilíumannsins rennur ekki út fyrr en árið 2025. Englandsmeistararnir vilja þó verðlauna Ederson fyrir góðar frammistöður með betri samningi.

Ederson hefur verið hjá Man City frá árinu 2017. Hann hefur þrisvar sinnum orðið Englandsmeistari með liðinu. Þá hefur hann einnig unnið bikarinn einu sinni og deildabikarinn fjórum sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert svaraði fyrir sig fullum hálsi

Albert svaraði fyrir sig fullum hálsi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar
433Sport
Í gær

Geta ekki nafngreint manninn sem á að hafa buffað mann og annan í London

Geta ekki nafngreint manninn sem á að hafa buffað mann og annan í London
433Sport
Í gær

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“