fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Valur úr leik í Sambandsdeildinni

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 18:16

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarar í Val eru úr leik í forkeppni Sambandsdeildarinnar eftir 3-0 tap gegn Bodö/Glimt á útivelli. Íslenski landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Bodö/Glimt sem vann einvígið 6-0 samanlagt, en sömu úrslit áttu sér stað á Hlíðarenda fyrir viku síðan.

Ulrik Saltnes, Brede Moe og Elias Hagen gerðu mörkin fyrir norsku meistarana sem eru komnir áfram í 3. umferð forkeppninnar.

Tvö íslensk lið eiga leiki seinna í dag í Sambandsdeildinni en FH mætir Rosenborg í Noregi og Breiðablik mætir Austria Vín í Kópavogi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá morðhótunum sem honum bárust eftir þessa ákvörðun

Segir frá morðhótunum sem honum bárust eftir þessa ákvörðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim
433Sport
Í gær

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar