fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Lucy Bronze: „Ég legg ekki skóna á hilluna fyrr en ég vinn titil með landsliðinu“

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucy Bronze stefnir hátt með landsliði Breta á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Fyrsti leikur Breta er gegn Chile þann 21. júlí næstkomandi.

Bronze, sem var valin besta fótboltakona í heimi í desember í fyrra hefur unnið fjölmarga titla með félagsliðum sínum á ferlinum, þar á meðal þrjá Meistaradeildartitla með Lyon og þrjá Englandsmeistaratitla með Liverpool og Manchester City.

Ég hef alltaf sagt að mig langar að vinna titil, gullmedalíu eða fyrsta sæti með landsliðinu, og Bretlands liðið okkar er fullkomið tækifæri til þess. Fólk spyr mig oft hvaðan hvatningin kemur nú þegar ég hef unnið allt, en ég hef ekki unnið allt vegna þess að ég hef ekki unnið neitt með landsliðinu. Mig klæjar í lófana að vinna eitthvað á alþjóðlegum vettvangi, til dæmis gullmedalíuna á Ólympíuleikunum, EM eða HM, og mun ekki leggja skóna á hilluna fyrr en það tekst. Nema að líkaminn gefur sig, annars þarf einhver að draga mig af vellinum. Ég held að velgengni drífi flesta leikmenn áfram og fyrir mér felst sú velgengni í titli með landsliðinu,“ sagði Lucy Bronze í samtali við BBC.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Í gær

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Í gær

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“