fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Lucy Bronze: „Ég legg ekki skóna á hilluna fyrr en ég vinn titil með landsliðinu“

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucy Bronze stefnir hátt með landsliði Breta á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Fyrsti leikur Breta er gegn Chile þann 21. júlí næstkomandi.

Bronze, sem var valin besta fótboltakona í heimi í desember í fyrra hefur unnið fjölmarga titla með félagsliðum sínum á ferlinum, þar á meðal þrjá Meistaradeildartitla með Lyon og þrjá Englandsmeistaratitla með Liverpool og Manchester City.

Ég hef alltaf sagt að mig langar að vinna titil, gullmedalíu eða fyrsta sæti með landsliðinu, og Bretlands liðið okkar er fullkomið tækifæri til þess. Fólk spyr mig oft hvaðan hvatningin kemur nú þegar ég hef unnið allt, en ég hef ekki unnið allt vegna þess að ég hef ekki unnið neitt með landsliðinu. Mig klæjar í lófana að vinna eitthvað á alþjóðlegum vettvangi, til dæmis gullmedalíuna á Ólympíuleikunum, EM eða HM, og mun ekki leggja skóna á hilluna fyrr en það tekst. Nema að líkaminn gefur sig, annars þarf einhver að draga mig af vellinum. Ég held að velgengni drífi flesta leikmenn áfram og fyrir mér felst sú velgengni í titli með landsliðinu,“ sagði Lucy Bronze í samtali við BBC.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot