fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Maguire ekki mætt á eina einustu æfingu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire varnarmaður enska landsliðsins hefur ekki enn hafið æfingar nú þegar fjórir dagar eru í fyrsta leik Englands á EM.

Maguire hefur verið meiddur í tæpan mánuð og ekki tekið þátt í æfingum með Manchester United eða enska landsliðsins.

Gareth Southgate ákvað að velja Maguire í hóp sinn enda hafði hann pláss fyrir 26 leikmenn.

Maguire er mikilvægur hlekkur í varnarlínu liðsins en meiðsli hans gætu orðið til þess að hann taki lítið sem ekkert þátt í mótinu.

Fyrsti leikur Englands er gegn Króatíu á sunnudag sem er erfiðasti leikur liðsins í riðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir til FH

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp efstur á blaði í Madríd

Klopp efstur á blaði í Madríd
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók kókaín og saug blóð úr klámstjörnu – Klúðraði ferlinum hægt og rólega

Tók kókaín og saug blóð úr klámstjörnu – Klúðraði ferlinum hægt og rólega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telja að þetta sé byrjunarliðið sem Carrick muni vilja nota – Gott fyrir Mainoo en verra fyrir Diallo og Dalot

Telja að þetta sé byrjunarliðið sem Carrick muni vilja nota – Gott fyrir Mainoo en verra fyrir Diallo og Dalot
433Sport
Í gær

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir
433Sport
Í gær

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta