fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Eigandi Spotify að undirbúa nýtt tilboð í Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 18:53

Daniel Ek. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Ek, eigandi Spotify, ætlar að koma með nýtt og betra tilboð í Arsenal. Daily Mail greinir frá.

Ek bauð í úrvalsdeildarfélagið á dögunum en þá var tilboði hans upp á 1,8 milljarða punda hafnað af eigendum félagsins, Kroenke-fjölskyldunni.

Nýtt tilboð þessa 38 ára gamla Svía mun hljóða upp á rúma 2 milljarða punda.

Ek er sjálfur stuðningsmaður Arsenal. Hann lýsti fyrst yfir áhuga á því að kaupa félagið þegar eigendur þess hafði ætlað með félagið í nýju evrópsku Ofurdeildina, sem aldrei varð þó af. Kroenke-fjölskyldan er ansi óvinsæl meðal stuðningsmanna Arsenal.

Eitthvað hefur verið um efasemdir um það að Ek sé alvara með því að ætla að eignast félagið. Sjálfur kveðst hann ætla sér að eignast félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar