fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

„Heldur fólk í alvöru að Sterling sé á leið til Tottenham?“

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 23. júní 2021 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum liðsfélagi Sterling hjá Liverpool, skilur ekkert í þeirri umræðu að Raheem Sterling gæti verið á leið til Tottenham. Manchester City vill fá Harry Kane frá Tottenham og ætlar sér að nota Sterling sem skiptimynt.

Sportsmail sagði frá því í síðasta mánuði að Pep Guardiola vildi losna við Sterling og ætlar klúbburinn að setja hann á sölu til að geta fengið Harry Kane og Jack Grealish til liðsins.

„Ég trúi ekki að ég hafi verið að lesa það að Sterling ætti að koma inn í þennan samning. Með fullri virðingu, heldur fólk í alvöru að Sterling sé á þeim tímapunkti á ferlinum að hann fari til Tottenham,“ sagði Carragher í dálki sínum í Telegraph.

„Er fólki alvara?, ef hann er til sölu þá eru ýmsir Meistaradeildarklúbbar að bíða eftir honum í röðum.“

Sterling hefur byrjað alla þrjá leiki Englendinga á Evrópumótinu í knattspyrnu og skorað tvö mörk, einu mörk Englands á mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni