fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
433Sport

„Heldur fólk í alvöru að Sterling sé á leið til Tottenham?“

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 23. júní 2021 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum liðsfélagi Sterling hjá Liverpool, skilur ekkert í þeirri umræðu að Raheem Sterling gæti verið á leið til Tottenham. Manchester City vill fá Harry Kane frá Tottenham og ætlar sér að nota Sterling sem skiptimynt.

Sportsmail sagði frá því í síðasta mánuði að Pep Guardiola vildi losna við Sterling og ætlar klúbburinn að setja hann á sölu til að geta fengið Harry Kane og Jack Grealish til liðsins.

„Ég trúi ekki að ég hafi verið að lesa það að Sterling ætti að koma inn í þennan samning. Með fullri virðingu, heldur fólk í alvöru að Sterling sé á þeim tímapunkti á ferlinum að hann fari til Tottenham,“ sagði Carragher í dálki sínum í Telegraph.

„Er fólki alvara?, ef hann er til sölu þá eru ýmsir Meistaradeildarklúbbar að bíða eftir honum í röðum.“

Sterling hefur byrjað alla þrjá leiki Englendinga á Evrópumótinu í knattspyrnu og skorað tvö mörk, einu mörk Englands á mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona endaði allt í Meistaradeildinni: Mourinho skákaði Real og fór áfram – Viktor Bjarki skoraði gegn Barca – Þessi lið fara áfram

Svona endaði allt í Meistaradeildinni: Mourinho skákaði Real og fór áfram – Viktor Bjarki skoraði gegn Barca – Þessi lið fara áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita leiða til að losa Andre Onana frá Manchester United í sumar

Leita leiða til að losa Andre Onana frá Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær mætir til starfa á Englandi

Solskjær mætir til starfa á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal sagt skoða það alvarlega að skipta Gyokeres út í sumar – Sagðir skoða landsliðsmann Argentínu

Arsenal sagt skoða það alvarlega að skipta Gyokeres út í sumar – Sagðir skoða landsliðsmann Argentínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur ekki rætt við United

Hefur ekki rætt við United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skiptin að ganga í gegn fyrir rúma sex milljarða

Skiptin að ganga í gegn fyrir rúma sex milljarða