fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

„Heldur fólk í alvöru að Sterling sé á leið til Tottenham?“

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 23. júní 2021 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum liðsfélagi Sterling hjá Liverpool, skilur ekkert í þeirri umræðu að Raheem Sterling gæti verið á leið til Tottenham. Manchester City vill fá Harry Kane frá Tottenham og ætlar sér að nota Sterling sem skiptimynt.

Sportsmail sagði frá því í síðasta mánuði að Pep Guardiola vildi losna við Sterling og ætlar klúbburinn að setja hann á sölu til að geta fengið Harry Kane og Jack Grealish til liðsins.

„Ég trúi ekki að ég hafi verið að lesa það að Sterling ætti að koma inn í þennan samning. Með fullri virðingu, heldur fólk í alvöru að Sterling sé á þeim tímapunkti á ferlinum að hann fari til Tottenham,“ sagði Carragher í dálki sínum í Telegraph.

„Er fólki alvara?, ef hann er til sölu þá eru ýmsir Meistaradeildarklúbbar að bíða eftir honum í röðum.“

Sterling hefur byrjað alla þrjá leiki Englendinga á Evrópumótinu í knattspyrnu og skorað tvö mörk, einu mörk Englands á mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carrick svarar fyrir pillur sem hann fékk frá Keane

Carrick svarar fyrir pillur sem hann fékk frá Keane
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leeds vilja kaupa framherjann öfluga

Leeds vilja kaupa framherjann öfluga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili