fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Real Madrid hefur áhuga á Dominic Calvert-Lewin

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 12:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur áhuga á Dominic Calvert-Lewin, framherja Everton. Félagið ætlar sér að semja við leikmanninn og borga 50 milljónir punda fyrir hann samkvæmt ýmsum spænskum miðlum.

Carlo Ancelotti, fyrrum stjóri Everton, samdi við spænsku risanna snemma í sumar. Ancelotti var áður hjá Real Madrid og vann meðal annars Meistaradeildina árið 2014.

Ancelotti og Calvert-Lewin kom vel saman hjá Everton og skoraði framherjinn 21 mark á tímabilinu fyrir félagið undir stjórn Ancelotti.

Farhad Moshiri, eigandi Everton, gæti neyðst til þess að samþykkja tilboð Real Madrid í Calvert-Lewin vegna fjárhagsvandræða félagsins að því er segir í frétt The Sun. Í fréttinni segir einnig að Ancelotti ætli að nýta sér þekkingu sína á fjármálum Everton á sumarmarkaðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð