fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Real Madrid hefur áhuga á Dominic Calvert-Lewin

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 12:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur áhuga á Dominic Calvert-Lewin, framherja Everton. Félagið ætlar sér að semja við leikmanninn og borga 50 milljónir punda fyrir hann samkvæmt ýmsum spænskum miðlum.

Carlo Ancelotti, fyrrum stjóri Everton, samdi við spænsku risanna snemma í sumar. Ancelotti var áður hjá Real Madrid og vann meðal annars Meistaradeildina árið 2014.

Ancelotti og Calvert-Lewin kom vel saman hjá Everton og skoraði framherjinn 21 mark á tímabilinu fyrir félagið undir stjórn Ancelotti.

Farhad Moshiri, eigandi Everton, gæti neyðst til þess að samþykkja tilboð Real Madrid í Calvert-Lewin vegna fjárhagsvandræða félagsins að því er segir í frétt The Sun. Í fréttinni segir einnig að Ancelotti ætli að nýta sér þekkingu sína á fjármálum Everton á sumarmarkaðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu