fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Real Madrid hefur áhuga á Dominic Calvert-Lewin

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 12:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur áhuga á Dominic Calvert-Lewin, framherja Everton. Félagið ætlar sér að semja við leikmanninn og borga 50 milljónir punda fyrir hann samkvæmt ýmsum spænskum miðlum.

Carlo Ancelotti, fyrrum stjóri Everton, samdi við spænsku risanna snemma í sumar. Ancelotti var áður hjá Real Madrid og vann meðal annars Meistaradeildina árið 2014.

Ancelotti og Calvert-Lewin kom vel saman hjá Everton og skoraði framherjinn 21 mark á tímabilinu fyrir félagið undir stjórn Ancelotti.

Farhad Moshiri, eigandi Everton, gæti neyðst til þess að samþykkja tilboð Real Madrid í Calvert-Lewin vegna fjárhagsvandræða félagsins að því er segir í frétt The Sun. Í fréttinni segir einnig að Ancelotti ætli að nýta sér þekkingu sína á fjármálum Everton á sumarmarkaðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær ansi veglegan samning frá Netflix

Fær ansi veglegan samning frá Netflix
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Í gær

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Í gær

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram