fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Real Madrid hefur áhuga á Dominic Calvert-Lewin

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 12:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur áhuga á Dominic Calvert-Lewin, framherja Everton. Félagið ætlar sér að semja við leikmanninn og borga 50 milljónir punda fyrir hann samkvæmt ýmsum spænskum miðlum.

Carlo Ancelotti, fyrrum stjóri Everton, samdi við spænsku risanna snemma í sumar. Ancelotti var áður hjá Real Madrid og vann meðal annars Meistaradeildina árið 2014.

Ancelotti og Calvert-Lewin kom vel saman hjá Everton og skoraði framherjinn 21 mark á tímabilinu fyrir félagið undir stjórn Ancelotti.

Farhad Moshiri, eigandi Everton, gæti neyðst til þess að samþykkja tilboð Real Madrid í Calvert-Lewin vegna fjárhagsvandræða félagsins að því er segir í frétt The Sun. Í fréttinni segir einnig að Ancelotti ætli að nýta sér þekkingu sína á fjármálum Everton á sumarmarkaðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi