fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Stuðningsmenn slógust í Lundúnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. júní 2021 18:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slagsmál urðu á götum Lundúna í dag þar sem stuðningsmenn enska og skoska landsliðsins tókust á.

Liðin mætast í leik á EM nú klukkan 19. Búast má við hörkuleik á milli þessara tveggja bresku þjóða.

Einhverjir stuðningsmenn létu spennuna fyrir leiknum hlaupa með sig í gönur og létu hnefanna tala.

Leikurinn fer fram á Wembley eftir skamma stund. Myndband af slagsmálunum má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina