fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

KSí semur við Þórð um starfslok

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 13:12

Þórður í bakgrunni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ og Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna hafa komist að samkomulagi um starfslok hans með U19 liðið.

Þórður hefur stýrt U19 liði kvenna við góðan orðstír í 46 leikjum frá árinu 2015. U19 kvenna æfir dagana 7.-10. júní á Selfossi og hafa 22 leikmenn frá 12 félögum verið boðaðir til æfinganna, sem eru hluti af undirbúningi fyrir undankeppni EM 22/23 sem hefst í haust. Þórður mun stýra æfingunum og ljúka störfum í lok júnímánaðar.

„KSÍ óskar Þórði alls hins besta og velfarnaðar í næstu verkefnum,“ segir á vef KSÍ

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband af Beckham-fjölskyldunni kemur aftur upp á yfirborðið eftir sprengju Brooklyn – Sjáðu hvernig eiginkona hans hagaði sér

Myndband af Beckham-fjölskyldunni kemur aftur upp á yfirborðið eftir sprengju Brooklyn – Sjáðu hvernig eiginkona hans hagaði sér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry segir þetta verða að gerast hjá United áður en næsti stjóri er ráðinn

Henry segir þetta verða að gerast hjá United áður en næsti stjóri er ráðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill vera áfram þrátt fyrir áhuga að heiman

Vill vera áfram þrátt fyrir áhuga að heiman
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe kemur liðsfélögum sínum til varnar

Mbappe kemur liðsfélögum sínum til varnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varð næst launahæsti leikmaður City í gær – Mun þéna meira en 200 milljónir á mánuði

Varð næst launahæsti leikmaður City í gær – Mun þéna meira en 200 milljónir á mánuði