fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Berglind og Anna féllu – Arna í sigurliði

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 9. maí 2021 17:53

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur Íslendingalið voru í eldlínunni í Frakklandi og Skotlandi fyrr í dag. Toppbaráttan í Frakklandi er hörð en íslendingalið Le Havre er fallið.

Anna Björk Kristjánsdóttir lék allan leikinn í vörninni og Berglind Björg Þorvaldsdóttir í sóknarlínunni fyrir Le Havre í 0-2 tapi gegn PSG í efstu deild Frakklands. Le Havre er nú fallið úr deildinni þegar tveir leikir eru eftir. PSG er efst með 55 stig, stigi meira en Lyon. Þessi tvö efstu lið eiga eftir að leika þrjá leiki.

Lyon vann einmitt 0-4 sigur á Issy í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir er á mála hjá Lyon en hún verður ekki með liðinu á næstunni þar sem hún á von á barni.

Arna Sif Ásgrímsdóttir var í byrjunarliði Glasgow City sem vann 0-2 útisigur á Rangers í efstu deild Skotlands. Lið hennar er efst í deildinni með 39 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar