fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Aguero fær tækifæri til að slá met Rooney

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 3. maí 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola hefur lítið notað Aguero á tímabilinu en sagði í viðtali á dögunum að hann ætli sér að gefa argentíska framherjanum mínútur í deildinni á næstunni.

Aguero komst á blað fyrir Manchester City í sigri þeirra á Crystal Palace um helgina og var það 182. mark hans fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði 183 mörk fyrir Manchester United í deildinni á sínum tíma og þarf Aguero því aðeins eitt mark til að jafna það afrek.

Manchester City eiga eftir fjóra leiki í ensku deildinni á tímabilinu og segir í frétt Goal að Pep hafi lofað Aguero góðum spilatíma í þeim leikjum til að ná þessu meti.

„Klárlega, hann á það skilið,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi.

Aguero mun yfirgefa félagið í sumar en hann hefur á tíma sínum hjá félaginu unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum og mun líklega bæta við fimmta titlinum í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Í gær

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Í gær

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið