fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Aguero fær tækifæri til að slá met Rooney

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 3. maí 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola hefur lítið notað Aguero á tímabilinu en sagði í viðtali á dögunum að hann ætli sér að gefa argentíska framherjanum mínútur í deildinni á næstunni.

Aguero komst á blað fyrir Manchester City í sigri þeirra á Crystal Palace um helgina og var það 182. mark hans fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði 183 mörk fyrir Manchester United í deildinni á sínum tíma og þarf Aguero því aðeins eitt mark til að jafna það afrek.

Manchester City eiga eftir fjóra leiki í ensku deildinni á tímabilinu og segir í frétt Goal að Pep hafi lofað Aguero góðum spilatíma í þeim leikjum til að ná þessu meti.

„Klárlega, hann á það skilið,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi.

Aguero mun yfirgefa félagið í sumar en hann hefur á tíma sínum hjá félaginu unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum og mun líklega bæta við fimmta titlinum í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands