fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Þessir fá tækifæri til að heilla Davíð Snorra

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. maí 2021 16:30

Davíð Snorri Jónasson þjálfar íslenska U21 liðið. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 1.-3. júní. U21 karla hefur undankeppni EM 2023 í september þegar liðið mætir Hvíta Rússlandi ytra 2. september og Grikklandi 7. september hér heima. Önnur lið í riðlinum eru Portúgal, Kýpur og Liechtenstein.

Davíð Snorri Jónasson fer þá í sína fyrstu undankeppni en hann tók við liðinu fyrir lokamótið í mars. Davíð hefur valið stóran hóp til æfinga í næstu viku eins og sjá má hér að neðan.
Hópurinn
Brynjar Atli Bragason | Breiðablik
Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta
Jökull Andrésson | Reading FC

Ágúst Eðvald Hlynsson | FH
Atli Barkarson | Víkingur R.
Birkir Heimisson | Valur
Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia
Brynjar Snær Pálsson | ÍA
Daníel Finns Matthíasson | Leiknir R.
Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík
Finnur Tómas Pálmason | KR
Gísli Laxdal Unnarsson | ÍA
Ísak Snær Þorvaldsson | ÍA
Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir
Hjalti Sigurðsson | KR
Karl Friðleifur Gunnarsson | Víkingur R.
Kristall Máni Ingason | Víkingur R.
Nikulás Val Gunnarsson | Fylkir
Orri Hrafn Kjartansson | Fylkir
Sigurjón Rúnarsson | Grindavík
Stefán Árni Geirsson | KR
Sveinn Margeir Hauksson | KA
Sævar Atli Magnússon | Leiknir R.
Sölvi Snær Guðbjargarson | Breiðablik
Teitur Magnússon | FH
Valgeir Valgeirsson | HK
Viktor Örlygur Andrason | Víkingur R.
Vuk Óskar Dimitrjevic | FH
Þórður Gunnar Hafþórsson | Fylkir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening