fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Af hverju fær Óskar allt hatrið en Rúnar alla ástina?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. maí 2021 20:04

Benedikt Bóas Hinriksson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttur 433.is er á dagskrá Hringbrautar öll þriðjudagskvöld klukkan 20:00 en á sama tíma er þátturinn frumsýndur hér á vefnum.

Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfari Leiknis í Efra-Breiðholti hefur unnið kraftaverk með félagið og er að gera vel í efstu deild karla þetta sumarið.

Sigurður mætir og ræðir málin í þætti kvöldsins. Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður á Fréttablaðinu mætir svo í þáttinn og gerir upp fjórðu umferð í efstu deild karla.

Af hverju fær Óskar Hrafn Þorvaldsson allt hatrið en Rúnar Kristinsson alla ástina? Báðir þjálfarar hafa sótt fjögur stig með Breiðablik og KR.

Þáttinn má nálgast í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi