fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Mourinho reynir að sækja 43 ára gamlan markvörð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. maí 2021 16:00

Gianluigi Buffon. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho vill sækja Gianluigi Buffon markvörð Juventus í sumar en markvörðurinn er 43 ára gamall.

Buffon hefur ákveðið að hætta að spila með Juventus en hann hefur ekki útilokað að halda áfram að spila.

Buffon er einn besti markvörður sögunnar en samningur hans við Juventus er senn á enda.

Mourinho var ráðinn stjóri Roma á dögunum og tekur hann við liðinu í sumar, hann telur að Buffon geti nýst félaginu vel í eitt ár.

Buffon verður 44 ára á næstu leiktíð en hann hefur leikið með Parma, Juventus og PSG á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?