fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Man Utd ætlar að bjóða í Varane í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. maí 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun bjóða Real Madrid 40 milljónir punda fyrir franska miðvörðinn Raphael Varane í sumar. Mirror greinir frá þessu.

Ole Gunnar Solskjær vill fá mann til að spila við hlið Harry Maguire í hjarta varnarinnar til þess að fá meiri stöðugleika. Varane á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum í spænsku höfuðborginni.

Þessi 28 ára gamli miðvörður hefur notið mikillar velgengni á ferli sínum. Hann hefur til að mynda unnið La Liga þrisvar og Meistaradeildina fjórum sinnum. Þá var hann einnig í heimsmeistaraliði Frakka í Rússlandi árið 2018.

Varane hefur oft verið orðaður við Man Utd á síðustu árum. Nú er hins vegar talið að leikmaðurinn sé að leita að nýrri áskorun. Því gæti hann mætt á Old Trafford í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins