fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Oliver greindist 18 ára með sjaldgæfan blóðtappa – Þarf að taka sér langt frí

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 09:30

Oliver t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Stefánsson 18 ára gamall varnarmaður Nörrköping í Svíþjóð hefur greinst með sjaldgæfan blóðtappa. Sænska félagið greindi fyrst frá málinu í gær

Nörrköping tók á móti AIK í sænsku deildinni gær og lauk leiknum með 2-0 sigri heimamanna. Samuel Adegbenro skoraði bæði mörk leiksins á 62. og 86. mínútu.

Ísak Bergmann var á sínum stað í byrjunarliðinu og Ari Freyr kom inn á sem varamaður.

Fögnuður leikmanna í fyrsta markinu hefur vakið athygli á samfélagsmiðlun en Ari Freyr Skúlason, Ísak Bergmann Jóhannesson og Samuel Adegbenro fögnuðu fyrsta marki leiksins með því að sýna liðsfélaga þeirra stuðning en Oliver Stefánsson greindist nýverið með blóðtappa í öxl.

Í frétt Fótbolta.net kemur fram að Oliver verði frá í hið minnsta sex mánuði en fjarvera hans gæti orðið lengri. Oliver sem ólst upp á Akranesi hefur verið mikið frá hjá Nörrköping, fyrst vegna meiðsla en nú vegna blóðtappans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Í gær

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar