fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

United brenndi sig í viðræðum við Dortmund – Óttast það sama með Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. apríl 2021 10:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United eru hræddir við að fara í viðræður við forráðamenn Borussia Dortmund um Erling Haaland í sumar. The Athletic fjallar um málið.

Ástæðan er sú að félagið brenndi sig í viðræðum við Dortmund síðasta sumar, félagið reyndi þá í tíu vikur að kaupa Jadon Sancho frá Dortmund.

Viðræðurnar báru ekki árangur og vill United ekki lenda í sömu stöðu í sumar að eltast við sama leikmanninn í fleiri vikur, án árangurs. Haaland fer líklega frá Dortmund í sumar.

Forráðamenn United ætla að meta stöðuna vel áður en þeir láta til skara skríða en þeir óttast að Dortmund muni leika sama leik og með Sancho, þar sem félagið taldi Dortmund vilja selja en sú var ekki raunin.

Haaland er tvítugur framherji sem hefur raðað inn mörkum með Dortmund á rúmu ári en hann vill fara í stærra félag í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Í gær

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu