fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Hjörtur spilaði er Bröndby tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni í Danmörku

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 11. apríl 2021 16:01

Hjörtur í leik með Bröndby/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bröndby tók á móti FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 3-1 sigri FC Kaupmannahafnar.

Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði Bröndby og spilaði allan leikinn.

Kamil Wilczzek, kom FC Kaupmannahöfn yfir með marki á 37. mínútu eftir stoðsendingu frá Victor Kristansen.

Mikael Uhre, jafnaði leikinn fyrir Bröndby með marki á 69. mínútu en í uppbótartíma venjulegs leiktíma, kom Mohammed Daramy, FC Kaupmannahöfn yfir og sex mínútum síðar tryggði Kamil Wilczek, FC Kaupmannahöfn, 3-1 sigur með marki eftir stoðsendingu frá Jens Stage.

Bröndby er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með 90 stig, einu stigi meira en Midtjylland, sem getur í dag komist á topp deildarinnar.

FC Kaupmannahöfn situr í 4. sæti með 76 stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga
433Sport
Í gær

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Í gær

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United