fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Viktor Karl framlengir samning sinn við Breiðablik

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 20:14

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 24 ára gamli Viktor Karl Einarsson, leikmaður Breiðabliks, hefur framlengt samning sinn við félagið til loka ársins 2023.

Viktor Karl er uppalinn hjá Breiðablik en hefur einnig spilað sem atvinnumaður í Hollandi og Svíþjóð. Eftir dvöl erlendis sneri hann aftur heim til Breiðabliks árið 2019.

Hjá Breiðablik hefur hann spilað 60 leiki og skorað 13 mörk, þá á hann einnig að baki 30 landsleiki með yngri landsliðum Íslands.

„Þetta eru frábærar fréttir fyrir Blika og það verður gaman að fylgjast með þessum öfluga leikmanni á vellinum í sumar,“ segir í tilkynningu frá Breiðablik á Facebook.

Viktor Karl framlengir

Þau ánægulegu tíðindi voru að berast að knattspyrnumaðurinn öflugi, Viktor Karl Einarsson, hefur…

Posted by Knattspyrnudeild Breiðabliks on Thursday, March 4, 2021

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal