fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Viktor Karl framlengir samning sinn við Breiðablik

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 20:14

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 24 ára gamli Viktor Karl Einarsson, leikmaður Breiðabliks, hefur framlengt samning sinn við félagið til loka ársins 2023.

Viktor Karl er uppalinn hjá Breiðablik en hefur einnig spilað sem atvinnumaður í Hollandi og Svíþjóð. Eftir dvöl erlendis sneri hann aftur heim til Breiðabliks árið 2019.

Hjá Breiðablik hefur hann spilað 60 leiki og skorað 13 mörk, þá á hann einnig að baki 30 landsleiki með yngri landsliðum Íslands.

„Þetta eru frábærar fréttir fyrir Blika og það verður gaman að fylgjast með þessum öfluga leikmanni á vellinum í sumar,“ segir í tilkynningu frá Breiðablik á Facebook.

Viktor Karl framlengir

Þau ánægulegu tíðindi voru að berast að knattspyrnumaðurinn öflugi, Viktor Karl Einarsson, hefur…

Posted by Knattspyrnudeild Breiðabliks on Thursday, March 4, 2021

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fangelsuð fyrir að svína á stórstjörnu – Sveik út úr honum tugi milljóna

Fangelsuð fyrir að svína á stórstjörnu – Sveik út úr honum tugi milljóna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta