fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

West Brom sigraði Brighton – Klúðruðu tveimur vítaspyrnum

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 16:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Brighton og West Brom var að klárast rétt í þessu. Heimamenn í West Brom sigruðu leikinn 1-0 með marki frá Kyle Bartley á 11. mínútu leiksins. Conor Gallagher tók hornspyrnu sem Bartley stangaði inn. Þetta var þriðja mark Englendingsins á tímabilinu.

Brighton fengu tvisvar tækifæri til að jafna leikinn úr vítaspyrnu en báðar enduðu í tréverkinu. Á 19. mínútu þrumaði Pascal Gross boltanum í slánna eftir að boltinn fór í hendina á Okay Yokuslu en á 76. mínútu skaut Danny Welbeck í stöngina eftir að Conor Townsend braut á téðum Pascal Gross innan teigs.

Lee Mason, dómari leiksins, var í aðalhlutverki en á 29. mínútu skoraði Lewis Dunk beint úr aukaspyrnu en Mason dæmdi markið af. Stuttu seinna dæmdi hann markið gilt en síðan dæmdi hann markið aftur af og það stóð. Í endursýningu mátti sjá að Mason var búinn að flauta þannig Brighton máttu taka spyrnuna en samt sem áður dæmir hann markið af.

Brighton menn hafa verið frábærir í að skapa færi á tímabilinu en nýtingin hefur ekki verið upp á sitt besta og sitja þeir sem fastastir í 16. sæti deildarinnar á meðan West Brom-menn færa sig nær öruggu sæti með 17 stig í 19. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eldheitur Amorim hjólaði í mann og annan á fréttamannafundi eftir leik

Eldheitur Amorim hjólaði í mann og annan á fréttamannafundi eftir leik
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Patrick Pedersen íþróttamaður Vals 2025

Patrick Pedersen íþróttamaður Vals 2025
433Sport
Í gær

Spáir bjartari tímum framundan í Vesturbænum – „Hann veit hvað hann er að gera“

Spáir bjartari tímum framundan í Vesturbænum – „Hann veit hvað hann er að gera“
433Sport
Í gær

Vill aftur til Evrópu og stórlið er klárt

Vill aftur til Evrópu og stórlið er klárt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi

Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Búinn að hafna einu félagi í janúar

Búinn að hafna einu félagi í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fullkrug mættur til Ítalíu

Fullkrug mættur til Ítalíu