fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

West Brom sigraði Brighton – Klúðruðu tveimur vítaspyrnum

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 16:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Brighton og West Brom var að klárast rétt í þessu. Heimamenn í West Brom sigruðu leikinn 1-0 með marki frá Kyle Bartley á 11. mínútu leiksins. Conor Gallagher tók hornspyrnu sem Bartley stangaði inn. Þetta var þriðja mark Englendingsins á tímabilinu.

Brighton fengu tvisvar tækifæri til að jafna leikinn úr vítaspyrnu en báðar enduðu í tréverkinu. Á 19. mínútu þrumaði Pascal Gross boltanum í slánna eftir að boltinn fór í hendina á Okay Yokuslu en á 76. mínútu skaut Danny Welbeck í stöngina eftir að Conor Townsend braut á téðum Pascal Gross innan teigs.

Lee Mason, dómari leiksins, var í aðalhlutverki en á 29. mínútu skoraði Lewis Dunk beint úr aukaspyrnu en Mason dæmdi markið af. Stuttu seinna dæmdi hann markið gilt en síðan dæmdi hann markið aftur af og það stóð. Í endursýningu mátti sjá að Mason var búinn að flauta þannig Brighton máttu taka spyrnuna en samt sem áður dæmir hann markið af.

Brighton menn hafa verið frábærir í að skapa færi á tímabilinu en nýtingin hefur ekki verið upp á sitt besta og sitja þeir sem fastastir í 16. sæti deildarinnar á meðan West Brom-menn færa sig nær öruggu sæti með 17 stig í 19. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“
433Sport
Í gær

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur