fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Joey Barton var ekki lengi atvinnulaus

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bristol Rovers F.C hefur staðfest ráðningu sína á Joey Barton og er hann nýr knattspyrnustjóri félagsins. Hann stýrir sínum fyrsta leik gegn Wigan á morgun.

Þessi 38 ára gamli fyrrum leikmaður var ekki lengi atvinnulaus en hann var rekinn frá Fleetwood í sömu deild á dögunum.

Bristol Rovers leikur í þriðju efstu deild en liðið er í 19 sæti og aðeins tveimur stigum frá fallsæti.

Barton tekur Clint Hill með sér sem verður aðstoðarþjálfari hans en þeir léku saman með QPR.

Barton átti frábæran feril en hann lék með Manchester City, Newcastle, QPR, Burnley og Rangers. Hann lék einn landsleik fyrir England.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur Kópavoginn og er mættur aftur til Bandaríkjanna

Yfirgefur Kópavoginn og er mættur aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungur maður svipti sig lífi eftir að hann var lokkaður aftur út í veðmál – Systir hans tjáir sig

Ungur maður svipti sig lífi eftir að hann var lokkaður aftur út í veðmál – Systir hans tjáir sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heldur starfinu í bili þrátt fyrir ummælin

Heldur starfinu í bili þrátt fyrir ummælin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Launum hins umdeilda Infantino lekið – Þetta þénar hann hjá FIFA

Launum hins umdeilda Infantino lekið – Þetta þénar hann hjá FIFA
433Sport
Í gær

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Möguleiki á því að Maguire og Albert Guðmundsson verði liðsfélagar

Möguleiki á því að Maguire og Albert Guðmundsson verði liðsfélagar