fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Messi elskar að vera liðsfélagi Sergio Ramos

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 2. desember 2021 19:23

Sergio Ramos og Lionel Messi / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi og Sergio Ramos gengu báðir til liðs við PSG í sumar á frjálsri sölu. Nú eru þeir því liðsfélagar en áður var Messi fyrirliði Barcelona og Ramos fyrirliði Real Madrid.

Lionel Messi segist vera ánægður að vera liðsfélagi Ramos í dag eftir að hafa verið erkifjendur síðustu ár.

„Í fyrstu var þetta svolítið skrítið þar sem við höfum verið erkifjendur síðustu ár, sem fyrirliðar Barcelona og Madrid og eftir alla Clasico leikina og rifrildin sem við höfum átt á vellinum,“ sagði Messi við Marca.

„Þrátt fyrir það höfum við alltaf borið virðingu fyrir hvorum öðrum. Það er magnað að við séum liðsfélagar í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City