fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Lokumferðin fór fram í Svíþjóð: Þrír Íslendingar spiluðu – Böðvar fer í umspil

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 16:14

Böðvar Böðvarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír Íslendingar komu við sögu í lokaumferð sænsku B-deildarinnar í dag.

Alex Freyr Hauksson lék allan leikinn með Öster í 2-1 sigri gegn Akropolis.

Öster lýkur tímabilinu í fimmta sæti með 46 stig.

Böðvar Böðvarsson lék sömuleiðis allan leikinn með Helsingborg í 2-2 jafntefli gegn Vasteras.

Jafnteflið dugir Helsingborg til að fara í umspil um sæti í efstu deild. Liðið hafnar í þriðja sæti með 48 stig.

Bjarni Mark Antonsson lék þá allan leikinn með Brage í 1-2 sigri gegn Falkenberg.

Brage hafnar í tíunda sæti með 39 stig, 4 stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eric Canton hjólar fast í Ratcliffe

Eric Canton hjólar fast í Ratcliffe
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar