fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Maguire gagnrýndur fyrir að skella sér beint út á lífið á laugardag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. nóvember 2021 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire fyrirliði Manchester United lét reka sig af velli í 4-1 tapi gegn Watford á laugardag, Ole Gunnar Solskjær stjóri liðsins var rekinn eftir leik.

Maguire var ekki lengi að jafna sig því nokkrum klukkustundum síðar var hann mættur til Sheffield til að gleðjast með fjölskyldunni.

Faðir Maguire fagnaði afmæli sínu á laugardag og var fyrirliði Manchester United mættur í gleðskap.

Fjölskyldan hittist á Beju veitingastað í Sheffield en fjölskyldan er frá þeirri borg. Hefur Maguire verið gagnrýndur fyrir þetta.

Maguire hefur verið mjög slakur með United síðustu vikur og hafa fjölmargir stuðningsmenn félagsins gagnrýnt hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?