fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

Hafa tekið ákvörðun – Solskjær verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. nóvember 2021 22:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Manchester United hefur tekið ákvörðun um að reka Ole Gunnar Solskjær úr starfi. The Times segir frá þessu í kvöld.

Fleliri miðlar hafa svo fylgt í kjölfarið og segja sömu frétt, Solskjær verður rekinn úr starfi.

Duncan Castles sem ritar greinina segir að verið sé að semja um starfsflok og hvaða greiðslu Solskjær fær í sinn hlut.

„Manchester United hefur ákveðið að reka Ole Gunnar Solskjær úr starfi eftir niðurlægjandi 4-1 tap gegn Watford í dag,“ segir í grein The Times.

Stjórn United settist niður í kvöld á neyðarfundi og samkvæmt grein The Times var ákveðið að láta Solskjær fara.

Gengi liðsins hefur verið hræðilegt undanfarnar vikur en Solskjær hefur verið stjóri United í þrjú ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Terry skálaði fyrir tapi Arsenal á samfélagsmiðlum

Terry skálaði fyrir tapi Arsenal á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Garnacho orðaður við endurkomu

Garnacho orðaður við endurkomu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

U-beygja og Liverpool dregur sig úr viðræðunum

U-beygja og Liverpool dregur sig úr viðræðunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hugsanlegar vendingar í deilu Beckham-fjölskyldunnar – Brooklyn býðst ótrúleg upphæð fyrir að gera þetta

Hugsanlegar vendingar í deilu Beckham-fjölskyldunnar – Brooklyn býðst ótrúleg upphæð fyrir að gera þetta
433Sport
Í gær

Opnar sig um stirt samband við Óla Kristjáns – „Við náðum ekki alveg saman“

Opnar sig um stirt samband við Óla Kristjáns – „Við náðum ekki alveg saman“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gefur lítið fyrir gagnrýni vegna tónlistarinnar – „Trúðu mér, ég hef alveg fengið þetta í andlitið“

Gefur lítið fyrir gagnrýni vegna tónlistarinnar – „Trúðu mér, ég hef alveg fengið þetta í andlitið“