fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

500 vindstig í andlitið á landsliðinu – „Ég vil losna við Arnar Þór“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 17. nóvember 2021 16:30

Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur lokið leik á árinu, liðinu gekk vægast sagt ill í undankeppni Heimsmeistaramótsins og endaði í næst neðsta sæti. Liðið vann aðeins Liechtenstein í tíu leikjum.

Þegar riðilinn fór af stað í mars benti allt til þess að íslenska liðið gætti að geta keppt um annað sæti riðilsins. Aðeins Þýskaland átti að vera óvinnandi vígi. Allt fór hins vegar á versta veg bæði innan sem utan vallar.

„Þetta var ekki gott, það voru 500 vindstig í andlitið á þessu liði. Það gustað mikið, það hefur lítið verið rætt um fótboltann. Ein tölfræði vakti athygli sem er fjöldi leikmanna sem tóku þátt,“ sagði Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður á Fréttablaðinu í sjónvarpsþætti okkar á Hringbraut í gær.

video
play-sharp-fill

Arnar Þór Viðarsson þjálfari liðsins notaði 36 leikmenn í tíu leikjum sem er met hjá íslensku landsliði í einni undankeppni. Fyrra met var sett árið 2010 og 2011 þegar Ólafur Jóhannesson notaði 34 leikmenn, Ólafur missti hins vegar hálft liðið sitt þegar Geir Þorsteinsson lét U21 árs landsliðið ganga fyrir.

„Ég hef verið á vagninum um að Arnar Þór Viðarsson sé ekki rétti maðurinn í starfið, ég er til í að gefa honum eina undankeppni,“ sagði Benedikt um stöðu þjálfarans.

„Ég vil losna við hann, hann er frábær á skrifstofunni en skelfilegur á hliðarlínunni,“ sagði Benedikt.

Umræðan er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Í gær

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“
433Sport
Í gær

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
Hide picture