fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Ronaldo með þrumuræðu og kallar eftir stuðningi við Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur reynt sitt besta til að þjappa hópi Manchester United nú þegar allt logar stafnana á milli.

Manchester Evening News segir frá en þar kemur fram að Ronaldo hafi beðið leikmenn liðsins um að styðja Ole Gunnar Solskjær, stjóra félagsins.

Stjórn félagsins fundaði um stöðu Solskjær í vikunni og skoðaði að reka hann eftir 0-5 tap gegn Liverpool. Solskjær heldur starfinu en Sir Alex Ferguson var einn af þeim úr stjórninni sem ekki vildi reka þann norska.

Ronaldo á að hafa haldið fund með leikmönnum þar sem hann bað þá um að leggja mikla vinnu á sig, sama hvaða skoðun þeir hefðu á Solskjær.

Ensk blöð segja að fjöldi leikmanna hafi misst alla trú á Solskjær en liðið mætir Tottenham á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vondar fréttir fyrir Liverpool

Vondar fréttir fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“
433Sport
Í gær

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“