fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo með þrumuræðu og kallar eftir stuðningi við Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur reynt sitt besta til að þjappa hópi Manchester United nú þegar allt logar stafnana á milli.

Manchester Evening News segir frá en þar kemur fram að Ronaldo hafi beðið leikmenn liðsins um að styðja Ole Gunnar Solskjær, stjóra félagsins.

Stjórn félagsins fundaði um stöðu Solskjær í vikunni og skoðaði að reka hann eftir 0-5 tap gegn Liverpool. Solskjær heldur starfinu en Sir Alex Ferguson var einn af þeim úr stjórninni sem ekki vildi reka þann norska.

Ronaldo á að hafa haldið fund með leikmönnum þar sem hann bað þá um að leggja mikla vinnu á sig, sama hvaða skoðun þeir hefðu á Solskjær.

Ensk blöð segja að fjöldi leikmanna hafi misst alla trú á Solskjær en liðið mætir Tottenham á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz